Afgreiðslur byggingarfulltrúa

236. fundur

19. desember 2024 kl. 08:30 - 00:00

á skrifstofu byggingarfulltrúa


Nefndarmenn

Sæmundur Óskarsson - byggingarfulltrúi
Elfar Már Ólafsson - verkefnisstjóri

Starfsmenn

Bjarni Kr Þorsteinsson -
-
Fundargerð ritaði: Sæmundur Óskarsson - Byggingarfulltrúi

Dagskrá

1. Miklaholt 136022 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2412004

Umsækjandi: Vélaverkstæði Kristjáns ehf

Erindi: Sótt er um leyfi fyrir vélageymslu. Stærð 336m2. Hhl-02.

Fylgigögn:Aðaluppdrættir

Hönnuður: Nýhönnun ehf

Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.

Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum



2. Melaleiti - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2411092

Umsækjandi: Inga Sigurrós Þráinsdóttir

Erindi: Sótt er um leyfi fyrir frístundahúsi á einni hæð.Stærð 75.9m2

Fylgigögn: Aðaluppdrættir

Hönnuður: Arnar Ingi Ingólfsson

Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu. Erindið þarf að grenndarkynna fyrir eigendum aðliggjandi lóða.



Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.

Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.

Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:

- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.

- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.

- Leyfisgjöld hafa verið greidd.



3. Hrossastapar 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2406207

Umsækjandi: Sveinbjörg Sveinsdóttir

Erindi: Erindi: Sótt er um leyfi fyrir bogaskenmmu. Burðararvirki er stálrammi og timbur. Stærð: 43.7m2/113.4m3

Fylgigögn: Aðaluppdrættir

Hönnuður: Jökull Helgason

Erindið var tekið fyrir á 42. afgreiðslufundi Skipulagsfulltrúa og samþykkt að grenndarkynna málið fyrir hagsmunaaðilum.



Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.

Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.

Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:

- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.

- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.

- Leyfisgjöld hafa verið greidd.



Fundi slitið - kl. 00:00