14. janúar, 2025
Tilkynningar

Góðan daginn,

Vegna vinnu við borun og sprengingar við Sóleyjarkletti er reiknað með að sprengt verði tvisvar á dag um kl. 12.00 og 16.00. Vinna hefst á næstu dögum. Settir verða mælar á nærliggjandi hús auk þess sem rætt hefur verið við fólk í fyrirtækjum næst vinnusvæðinu.

Tengdar fréttir

17. janúar, 2025
Fréttir

Nú er hægt að bóka símtal og viðtal á vef Borgarbyggðar!

Íbúar geta nú bókað símtöl og viðtöl hjá ráðgjöfum og fulltrúum Borgarbyggðar beint í gegnum heimasíðuna. Tímabókunarhnappurinn, merktur „Bóka viðtal“, er staðsettur ofarlega, vinstra megin á vefnum. Við hvetjum íbúa eindregið til að nýta sér þessa einföldu þjónustu. Smelltu hér til að bóka tíma:

15. janúar, 2025
Fréttir

Seinkun á söfnun rúlluplasts

Vegna bilana á bílum hjá Íslenska gámafélaginu verður seinkun á hirðingu á rúlluplasti. Vonast er til að komist verði í söfnun um helgina.