
Vegna fyrirhugaðra framkvæmda á kantsteinum við Sæunnargötu verður unnið við götuna dagana mánudag 18. ágúst til fimmtudags 21. ágúst.
Búast má við tímabundnum umferðartöfum og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát meðan á framkvæmdum stendur.
Við þökkum íbúum og vegfarendum fyrir skilning og samvinnu.
Tengdar fréttir

Íbúafundur vegna skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu
Opinn íbúafundur vegna skjálftavirkni við Grjótárvatn í Ljósufjallakerfinu verður haldinn miðvikudaginn 20. ágúst nk. kl. 16.30 í Hjálmakletti í Borgarnesi. Fundurinn er boðaður af Almannavarnanefnd Vesturlands. Tilgangur fundarins er að eiga samtal við íbúa vegna yfirstandandi jarðskjálftavirkni við Grjótárvatn í Ljósufjallakerfinu. Fyrirlestrar verða frá Veðurstofu Íslands, Náttúruhamfaratryggingu Íslands og Neyðarlínunni en jafnframt verða fulltrúar Ríkislögreglustjóra, Lögreglunnar á Vesturlandi og sveitarfélaga …