19. mars, 2025
Fréttir

 

 

Myndbandið gefur nokkra mynd á útlit fjölnota íþróttahússins. Fyrsta skóflustungan mun svo fara fram á fimmtudaginn, þann 20.03 en dagskrá hefst kl.17:00.
Það er okkur mikil ánægja og heiður að sýna íbúum umræddar þrívíddarmyndir af húsinu.

Tengdar fréttir

22. ágúst, 2025
Fréttir

Kjörskrá vegna sameiningakosninga Borgarbyggðar og Skorradalshrepps

Kjörskrá Borgarbyggðar vegna sameiningarkosninga um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps liggur fram á skrifstofu sveitarfélagsins, frá og með 22. ágúst fram að fyrsta kjördegi sem er 5. september 2025.

22. ágúst, 2025
Fréttir

Íbúafundur um tillögu um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps í Hjálmakletti í Borgarnesi

Miðvikudaginn 27. ágúst nk. kl. 20:00 verður haldinn íbúafundur um tillögu um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps í Hjálmakletti í Borgarnesi. Á fundinum verður kynnt álit samstarfsnefndar og forsendur hennar, auk þess sem farið verður yfir fyrirkomulag kosninga um tillöguna sem fram fara 5.-20. september. Kynningunni verður streymt á internetinu. Hlekkur á streymið verður birtur á upplýsingasíðu samstarfsnefndar, borgfirdingar.is eftir hádegi á fundardag.