19. mars, 2025
Fréttir

 

 

Myndbandið gefur nokkra mynd á útlit fjölnota íþróttahússins. Fyrsta skóflustungan mun svo fara fram á fimmtudaginn, þann 20.03 en dagskrá hefst kl.17:00.
Það er okkur mikil ánægja og heiður að sýna íbúum umræddar þrívíddarmyndir af húsinu.

Tengdar fréttir

6. október, 2025
Fréttir

Íbúafundir vegna þjónustustefnu Borgarbyggðar

Borgarbyggð boðar til íbúafunda þar sem unnið verður að mótun nýrrar þjónustustefnu sveitarfélagsins.Á fundunum gefst íbúum tækifæri til að koma á framfæri skoðunum sínum, hugmyndum og áherslum um framtíðarþjónustu sveitarfélagsins. Fundirnir eru haldnir dagana 20. og 21. október, kl.20:00 í Lindartungu og í sal Landbúnaðarháskóla Íslands, á Hvanneyri. Vð hvetjum alla til að mæta og taka þátt í góðu samtali …

3. október, 2025
Fréttir

Aldan lokuð 3. október vegna viðgerða á húsnæði

Aldan er lokuð í dag, föstudaginn 3.október vegna viðgerða á húsnæði. Við þökkum sýndan skilning og stefnum á að opna aftur á mánudaginn ef viðgerðir ganga vel.