Kæri íbúi
Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð?
Taktu þátt í Þjónustukönnun Byggðastofnunar, þín þátttaka er mikilvæg!
Smelltu hér til að taka þátt: www.maskina.is/byggdastofnun
Sjá nánari upplýsingar um þjónustukönnun
———————————————————-
Dear resident
What services are important to you in your local community?
Your participation in the Icelandic Regional Development Institute’s service survey is important!
Open survey: www.maskina.is/byggdastofnun
Further information regarding the survey
———————————————————-
Drodzy mieszkańcy
Jakie usługi są dla Ciebie ważne w Twoim rejonie?
Weź udział w ankiecie badawczej Byggðastofnun, Twój udział jest ważny!
Odpowiedz na ankietę: www.maskina.is/byggdastofnun
Tengdar fréttir

Aðventuhátíð Borgarbyggðar 2025
Aðventuhátíð Borgarbyggðar verður haldin í Skallagrímsgarði, fyrsta í aðventu, þann 30. nóvember klukkan 16:00. Jólaljósin verða tendruð við skemmtilega dagskrá. Þau Árni Beinteinn og Sylvía Erla frá bestu lögum barnanna mæta, jólasveinar kíkja í heimsókn, Kristbjörg Ragney og Guðrún Katrín frá Listaskóla Borgarfjarðar syngja vel valin jólalög. Smákökur og kakó verða svo auðvitað á sínum stað ásamt jólamarkaði Öldunnar. Kynnir …

Borgarbyggð innleiðir stafrænt vinnuafl
Nýlega hóf sveitarfélagið Borgarbyggð innleiðingu á stafrænu vinnuafli til að sjálfvirknivæða endurtekin verkefni og auka skilvirkni í þjónustu. Um er að ræða eins konar stafræna gervigreind sem vinnur verkefni í kerfum sveitarfélagsins. Fyrstu verkefni stafræna vinnuaflsins hjá Borgarbyggð er afstemmning lánadrottna og kröfuvöktun. Kostir innleiðingar stafræns vinnuafls eru meðal annars: Ávinningur kemur strax fram – þetta er í raun nýr …