2. október, 2024
Fréttir

Fimmtudag 3. október fer fram Sveitarstjórnarfundur unga fólksins. Fundurinn er settur upp eins og sveitarstjórnarfundur með  fulltrúum ungmenna í Borgarbyggð og sveitarstjórnarfulltrúum. Á fundinum kynna ungmenni sín áherslumál og ræða við sveitarstjórnarfulltrúa.

Fundurinn fer fram í Hjálmakletti og hefst kl. 18.00 og verður honum streymt hér.

 

Tengdar fréttir

17. desember, 2024
Fréttir

Mokstur gatna og gangstétta á Þorsteinsgötu og Kjartansgötu

Íbúar Þorsteinsgötu og Kjartansgötu eru beðnir um að leggja bifreiðum sínum þar sem má leggja og þannig að hægt sé að moka greiðlega götur og gangstéttar.

16. desember, 2024
Fréttir

Opnunartími yfir hátíðarnar á móttökustöðinni fyrir úrgang að Sólbakka 12

24., 25., 26. desember er lokað 31. desember lokað 1. janúar lokað Venjuleg opnun aðra daga.