11. júní, 2024
Fréttir

Fyrir 4., 5., 6. og 7. bekk.

Námskeiðið er 1.-5. júlí og samtals 14 klst.

Horft er á útiveru, sund og leiki á mismunandi stöðum í Borgarbyggð.

Áhersla er lögð á það að minnka kröfur og leyfa börnum að njóta sín í flæði og leik í öruggu umhverfi.

Sjá nánari upplýsingar hér

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.