26. október, 2023
Fréttir

Sveitarfélagið leitar til landeigenda og ábúenda um stöðu og þróun landnotkunar á þeirra jörðum eða landareignum við vinnu endurskoðun aðalskipulags.

Skipulags- og matslýsing endurskoðunar aðalskipulags hefur verið auglýst og verður í auglýsingu til 11 .september 2023

Vefkönnun – Staða og þróun landnotkunar í dreifbýli hefur verið sett í loftið og verða svör vefkönnunarinnar höfð til hliðsjónar við stefnumótun skipulags í bæði dreifbýli og þéttbýli, því er mikilvægt fyrir sveitarfélagið að sem flestir komi fram með sínar skoðanir.

Taka þátt hér

Með von um góða þátttöku.

Tengdar fréttir

8. maí, 2025
Fréttir

Framkvæmdir við fjölnotahús í Borgarnesi

Vinna við niðurrekstur rekstaura vegna byggingar nýs fjölnota íþróttahúss í Borgarnesi hefst í næstu viku. Um er að ræða niðurrekstur rekstaura fyrir burðarvirki fjölnotahúss, áætlað að þessi áfangi framkvæmda standi yfir út maímánuð. Á þessu tímabili má búast við auknum umferðaþunga flutningabíla og hávaða við næsta nágrenni íþróttasvæðis. Við leggjum mikla áherslu á að tryggja öryggi íbúa og vegfarenda meðan …

7. maí, 2025
Fréttir

Bjarkarhlíð býður upp á þjónustu fyrir íbúa á Vesturlandi

Bjarkarhlíð veitir nú þjónustu fyrir íbúa á Vesturlandi. Ráðgjafi frá Bjarkarhlíð verður til staðar í Borgarnesi, Stykkishólmi og á Akranesi, einn dag í mánuði. Dagssetningar í Borgarbyggð, vorönn 2025: 21. maí | 23. júní | 28. júlí | 25. ágúst | 22. september | 20. október | 17. nóvember | 15. desember Um Bjarkarhlíð: Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. …