21. maí, 2025
Tilkynningar

Rafmagnslaust verður í Brákarey þann 22.5.2025 frá kl 13:00 til kl 15:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Tengdar fréttir

20. maí, 2025
Fréttir

Breytingar á skipuriti skipulags- og umhverfissviðs

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti í gær breytingu á skipuriti skipulags- og umhverfissviðs Borgarbyggðar. Stofnað hefur verið nýtt embætti umhverfisfulltrúa sem heyra mun beint undir sviðsstjóra, til hliðar við byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa. Þá mun starfsemi áhaldahúss færast beint undir sviðsstjóra líkt og umsjón eigna. Starf deildarstjóra umhverfis- og landbúnaðarmála hefur verið lagt niður og verkefni færð undir embætti umhverfisfulltrúa, til áhaldahúss og …

16. maí, 2025
Fréttir

Drög að íþróttastefnu Borgarbyggðar – Samráð við íbúa

Drög að nýrri íþróttastefnu Borgarbyggðar liggja nú fyrir. Markmiðið með stefnunni er að skapa sameiginlega sýn á þróun íþróttastarfs í sveitarfélaginu og tryggja að hún endurspegli þarfir og væntingar íbúa. Stefnudrögin eru nú lögð fram til samráðs við íbúa og eru allir hvattir til að kynna sér efnið og koma með ábendingar eða athugasemdir. Samráðstímabilið stendur til og með 23. …