16. desember, 2024
Fréttir

24., 25., 26. desember er lokað

31. desember lokað

1. janúar lokað

Venjuleg opnun aðra daga.

Tengdar fréttir

6. janúar, 2025
Fréttir

Breyting á gjaldskrá í Íþróttamiðstöðvum Borgarbyggðar

Þann 1. janúar 2025 tók ný gjaldskrá gildi fyrir íþróttamannvirki í Borgarbyggð.   Breytingar frá fyrri gjaldskrá eru þær að:  Verð á stökum miða er nú 1290 kr. og hækkar um 3,9%  25% afsláttur er veittur af kaupum á 10 miða kortum  Börn 13-18 ára, eldri borgarar og öryrkjar fá 70% afslátt við kaup á árskorti  Framhaldsskólanemar fá 50% afslátt við …

3. janúar, 2025
Fréttir

Þrettándagleði í Borgarnesi

Við kveðjum jólin með glæsilegri flugeldasýningu  í Englendingarvík í Borgarnesi á Þrettándandum, mánudaginn 6. janúar kl 18:00. Kvöldið hefst á hátíðlegum nótum með söng og gleði frá Kirkjukór Borgarneskirkju – sannkölluð hátíðarstemning, smákökur og kakó verða í boði veitingarstaðarins Englendingarvík og Geirabakarí❤️ Flugeldasýning í umsjón Björgunarsveitarinnar Brákar hefst svo kl 18:30. Við hvetjum gesti til að geyma bílinn heima og …