Jól og áramót 2023 í sundlaugum Borgarbyggðar
Sundlaugin í Borgarnesi
Þorláksmessa 23. des opið frá kl 09:00-18:00
Aðfangadagur 24. des opið frá 09:00-12:00
Jóladagur 25. des lokað
Annar í jólum 26.des lokað
Gamlársdag 31. des opið 09:00-12:00
Nýársdag 1. janúar 2023 lokað
Sundlaugin á Kleppjárnsreykjum
Lokuð yfir veturinn
Sundlaugin á Varmalandi
Lokuð yfir veturinn
Tengdar fréttir

Vinna við brunn á bak við Kveldúlfsgötu
Veitur munu vinna við brunn við göngustíginn á bak við Kveldúlfsgötu í dag milli kl. 10:00 og 11:00.Brunnurinn kemur til með að vera opinn á meðan vinna stendur yfir og má búast við tímabundnum truflunum á svæðinu. Starfsmenn verða á svæðinu allan tímann og reynt verður að lágmarka ónæði.

Jólagjöf til starfsfólks Borgarbyggðar
Borgarbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins. Fyrirkomulagið verður þannig háttað að starfsmenn fá gjafabréf að andvirði 15.000 kr. ásamt upptalningu á fyrirtækjum sem skrá sig í verkefnið. Gjafabréfin virka sem greiðsla á eða upp í kaup á vöru og þjónustu í Borgarbyggð. Viðkomandi …