Opið hús í Ráðhúsi Borgarbyggðar þann 22. nóvember frá kl. 18.00 til 20.00 vegna skipulags íbúðarbyggðar í landi Bjargs við Kveldúlfshöfða og breytingar á legu Hringvegar við Borgarnes.
Á staðnum verða Margrét Ólafsdóttir og Óskar Örn Gunnarsson skipulaghönnuðir til að svara spurningum og öðru því sem brennur á fólki varðandi skipulagið.
Kaffi og kleinur – Vonumst til að sjá sem flesta.
- Greinagerð aðalskipulagsbreytingar
- Uppdráttur aðalskipulagsbreytingar
- Uppdráttur deiliskipulags
- Greinagerð deiliskipulags
Skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar.
Tengdar fréttir

Rafmagnslaust frá Tungulæk að Fíflholti og frá Rauðkollsstöðum að Fíflholti þann 22.1.2026
Vegna vinnu við niðurrif á eldra dreifikerfi verður rafmagnslaust frá Tungulæk að Fíflholti frá kl. 9:30 til kl. 10:30 þann 22.1.2026. Einnig verður rafmagnslaust frá Rauðkollsstöðum að Fíflholti frá kl.13:00 til 14:00 sama dag (22.1.2026) Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma meðan á framkvæmd stendur vegna prófana. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528 9000. Kort af svæðinu má …

Sigurður Kristjánsson ráðinn fjármálastjóri Borgarbyggðar
Sigurður Kristjánsson hefur tekið við stöðu fjármálastjóra Borgarbyggðar en hann hóf störf í dag, 20. janúar. Sigurður er með BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og býr yfir yfirgripsmikilli reynslu af fjármálastýringu. Hann starfaði sem fjármálastjóri Lyfju á árunum 2000–2024 og hefur þar með áratuga reynslu af fjármálum og rekstri stórra fyrirtækja. Undanfarin misseri starfaði hann jafnframt sem sviðsstjóri …