29. febrúar, 2024
Fréttir

Föstudaginn 1. mars 2024, milli kl. 10:00 – 12:00 verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.

Verið velkomin!

 

Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar

Safnahúsinu, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.