
Íbúar Þorsteinsgötu og Kjartansgötu eru beðnir um að leggja bifreiðum sínum þar sem má leggja og þannig að hægt sé að moka greiðlega götur og gangstéttar.
Tengdar fréttir

268. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
268. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal að Digranesgötu 2, fimmtudaginn 11. september 2025 og hefst kl. 16:00 Hér má sjá dagskrá fundarins: 268. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar Hægt er að fylgjast með fundinum í streymi hér.

Rannís á Vesturlandi 16 og 17 september n.k.
Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Vesturland heim dagana 16. – 17. september. 17. septemberKl. 12:00 – 13:15 – Opinn kynningarfundur í Borgarnesi. Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands Bjarnabraut 8. Léttar hádegisveitingar. Markmiðið er að kynna tækifæri sem bjóðast innan evrópskra og norrænna styrkjaáætlana. Erasmus+, áætun ESB fyrir öll skólastig, æskulýðsmál og íþróttir Creative Europe, kvikmynda- og menningaráætlun ESB Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar Uppbyggingarsjóð …