24. maí, 2024
Fréttir

Vegna malbiksviðgerða má vænta umferðar truflana á Brákarbraut neðan Egilsgötu, Hyrnutorgi og Skallagrímsgötu næstu daga.

Tengdar fréttir

5. janúar, 2026
Fréttir

Jólahús og jólagata Borgarbyggðar 2025

Jólahús Borgarbyggðar 2025 er Garðavík 9 í Borgarnesi. Það er niðurstaða jólaleiks sem stóð yfir á heimasíðu Borgarbyggðar í desember. Þar búa hjónin Dóra Gísladóttir og Jakob Guðmundsson, en húsið þeirra, gluggar og garðurinn er fagurlega skreytt af miklum metnaði.  Sjón er sögu ríkari og sannarlega þess virði að líta á húsið og garðinn í Garðavík. Við óskum þeim innilega til hamingju …

2. janúar, 2026
Fréttir

Þrettándagleði í Borgarnesi