8. desember, 2023
Fréttir

Árlegt jólaútvarp Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi verður sent út frá Óðali 11.-15. desember frá kl 10:00-22:00. Eins og undanfarin ár verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í boði.

Hápunktur fréttastofunnar verður eins og undanfarin ár ,,Bæjarmálin í beinni” föstudaginn 15. des. kl 13:00 og er von á góðum gestum í hljóðstofu.

 

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.