23. maí, 2024
Fréttir

Borgarbyggð og Skorrdalshreppur boða sameiginlega til íbúafundar vegna óformlegra viðræðna um sameiningu sveitarfélaganna. Fundurinn fer fram í Brún kl. 18, fimmtudaginn 30. maí nk.

Öll velkomin.

Hérna kemur linkur á fundinn klukkan 18  í dag ef einhverjir vilja tengjast í gegnum Teams.

Með því að ýta á hér getur þú tengst fundinum.

 

Tengdar fréttir

2. janúar, 2026
Fréttir

Þrettándagleði í Borgarnesi

18. desember, 2025
Fréttir

Opnunartímar í ráðhúsi Borgarbyggðar yfir hátíðirnar

Nú er jólahátíðin að ganga í garð vill Borgarbyggð upplýsa íbúa um breytta opnunartíma í ráðhúsinu yfir hátíðirnar. Ráðhús Borgarbyggðar verður lokað á eftirfarandi dögum: 24. desember – Aðfangadagur 25. desember – Jóladagur 26. desember – Annar í jólum 31. desember – Gamlársdagur 1. janúar – Nýársdagur Rétt er að benda á að opið er í Ráðhúsinu 29. og 30. …