23. maí, 2024
Fréttir

Borgarbyggð og Skorrdalshreppur boða sameiginlega til íbúafundar vegna óformlegra viðræðna um sameiningu sveitarfélaganna. Fundurinn fer fram í Brún kl. 18, fimmtudaginn 30. maí nk.

Öll velkomin.

Hérna kemur linkur á fundinn klukkan 18  í dag ef einhverjir vilja tengjast í gegnum Teams.

Með því að ýta á hér getur þú tengst fundinum.

 

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.