13. mars, 2024
Fréttir

Fimmtudaginn 21. mars kl 20 í Logalandi verður boðað til fundar um sorpmál í sveitarfélaginu.

Til fundarins mæta fulltrúar sveitarstjórnar, fulltrúar umhverfis- og landbúnaðarnefndar, starfsmenn skipulags- og umhverfissviðs og Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur.

Stefán Gíslason mun halda erindi og að því loknu verður opnað fyrir spurningar.

Tengdar fréttir

8. janúar, 2025
Fréttir

Íris Inga Grönfeldt sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu

Íris Inga Grönfeldt, íþróttafræðingur og starfsmaður Borgarbyggðar, var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag. Hún hlaut þessa virðingarverðu viðurkenningu fyrir ómetanlegt framlag sitt til íþrótta og heilsueflingar barna, unglinga og fullorðinna í heimabyggð. Við sendum henni innilegar hamingjuóskir!

6. janúar, 2025
Fréttir

Breyting á gjaldskrá í Íþróttamiðstöðvum Borgarbyggðar

Þann 1. janúar 2025 tók ný gjaldskrá gildi fyrir íþróttamannvirki í Borgarbyggð.   Breytingar frá fyrri gjaldskrá eru þær að:  Verð á stökum miða er nú 1290 kr. og hækkar um 3,9%  25% afsláttur er veittur af kaupum á 10 miða kortum  Börn 13-18 ára, eldri borgarar og öryrkjar fá 70% afslátt við kaup á árskorti  Framhaldsskólanemar fá 50% afslátt við …