Verkefnahópur um óformlegar sameiningarviðræður Borgarbyggðar og Skorradalshrepps boðar til íbúafunda í því skyni að eiga samráð við íbúa varðandi mögulegrar sameiningu sveitarfélaganna m.a. út frá styrkleikum, áskorunum og framtíðarsýn íbúa.
Fundirnir fara fram þann 28. febrúar næstkomandi
í Hjálmakletti, Borgarnesi kl. 17:00 – 19:00 fyrir íbúa Borgarbyggðar
Í félagsheimilinu Brún kl. 20:00 – 22:00 fyrir íbúa Skorradalshrepps
Fundirnir verða einnig í beinu streymi hér og verður hægt að senda ábendingar og fyrirspurnir í gegn um Slido.
Sjá nánar viðburð hér.
Tengdar fréttir

Opnunartímar í ráðhúsi Borgarbyggðar yfir hátíðirnar
Nú er jólahátíðin að ganga í garð vill Borgarbyggð upplýsa íbúa um breytta opnunartíma í ráðhúsinu yfir hátíðirnar. Ráðhús Borgarbyggðar verður lokað á eftirfarandi dögum: 24. desember – Aðfangadagur 25. desember – Jóladagur 26. desember – Annar í jólum 31. desember – Gamlársdagur 1. janúar – Nýársdagur Rétt er að benda á að opið er í Ráðhúsinu 29. og 30. …

Afgreiðsla í Ráðhúsi Borgarbyggðar lokar á hádegi þann 17. desember
Afgreiðsla í Ráðhúsi Borgarbyggðar verður lokuð eftir hádegi þann 17. desember vegna námskeiða starfsmanna.Hægt verður að hafa samband í síma 433-7100 eða á borgarbyggd@borgarbyggd.is, reynt verður að sinna erindum eftir bestu getu. Afgreiðsla opnar svo aftur 18. desember, að óbreyttu. Vegna námskeiða starfsmanna mun afgreiðsla í ráðhúsi Borgarbyggðar vera lokuð þann 17. desember nk.