14. maí, 2025
Tilkynningar

Hreinsunarátak í dreifbýli sumarið 2025

Gámar fyrir gróðurúrgang og timbur verða aðgengilegir í sumar á eftirfarandi stöðum:

5.-11. júní.

· Bæjarsveit.

· Brautartunga.

· Bjarnastaðir – á eyrinni.

· Síðumúli.

· Lundar.

 

13.-19. Júní.

· Lyngbrekka.

· Lindartunga.

· Eyrin við Bjarnadalsá (Norðurárdalur).

· Högnastaðir.

 

Ef gámar eru að fyllast þá biðjum við ykkur vinsamlegast hafði samband við Gunnar hjá ÍGF í síma 840-5847

 

Vakin er athygli á að söfnunarátak fyrir brotajárn verður með svipuðum sniði í haust og undanfarin ár þar sem brotajárn verður sótt heim að bæ.

 

Tengdar fréttir

13. maí, 2025
Fréttir

Listamanneskja Borgarbyggðar 2025

Kæru íbúar, Borgarbyggð óskar eftir tilnefningum til listamanneskju Borgarbyggðar fyrir árið 2025. Allir eru hvattir til að taka þátt.

8. maí, 2025
Fréttir

Framkvæmdir við fjölnotahús í Borgarnesi

Vinna við niðurrekstur rekstaura vegna byggingar nýs fjölnota íþróttahúss í Borgarnesi hefst í næstu viku. Um er að ræða niðurrekstur rekstaura fyrir burðarvirki fjölnotahúss, áætlað að þessi áfangi framkvæmda standi yfir út maímánuð. Á þessu tímabili má búast við auknum umferðaþunga flutningabíla og hávaða við næsta nágrenni íþróttasvæðis. Við leggjum mikla áherslu á að tryggja öryggi íbúa og vegfarenda meðan …