7. maí, 2024
Fréttir

Vakin er athygli á að götusópun er hafin þetta árið og verða götur í Borgarnesi sópaðar 8., 9. og  13. maí og í framhaldinu verða götur á Hvanneyri sópaðar.
Íbúar eru beðnir að leggja bílum sínum í innkeyrslum til að flýta fyrir og auka gæði sópunar.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Tengdar fréttir

9. desember, 2025
Fréttir

272. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

272. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn, 11. desember 2025 og hefst kl. 16:00. Hér má sjá dagskrá fundarins: —————— 272. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar Streymi frá fundinum má finna hér.

4. desember, 2025
Fréttir

Jólaútvarp NFGB, FM Óðal 101,3

Árlegt Jólaútvarp Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi verður sent út frá Óðali 8.-12. desember frá kl. 10:00-22:00. Eins og undanfarin ár verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í boði. Fyrri part dags verður útvarpað áður hljóðrituðum þáttum yngri bekkja grunnskólans en síðan flytja unglingarnir sína þætti í beinni útsendingu. Handritagerð fór fram á skólatíma þar sem jólaútvarpið hefur verið tekið sem sérstakt …