28. október, 2024
Fréttir

Opið hús fyrir íbúa Borgarbyggðar verður haldið í hátíðarsal Brákarhlíðar þriðjudaginn 5. nóvember kl. 16:00.

Dagskrá: 

  • Sveitarstjóri býður fólk velkomið
  • Gott að eldast og tengiráðgjöf – Líf Lárusdóttur verkefnastjóra SSV
  • „Það er pláss fyrir alla“. Vitundarvakning Félags og vinnumarkaðsráðuneytisins um félagslega einangrun.
  • Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur og Svavar Knútur söngvaskáld.

Að fundi loknum verður samvera og kaffiveitingar.

Öll velkomin!

Tengdar fréttir

3. febrúar, 2025
Fréttir

Við viljum heyra frá þér! 

Þjónustukönnun Borgarbyggðar Borgarbyggð vinnur stöðugt að því að bæta þjónustu við íbúa. Taktu þátt í þjónustukönnuninni og hjálpaðu okkur að gera enn betur! Könnuninni tekur aðeins örfáar mínútur, og svörin eru nafnlaus. Smelltu hér til að taka þátt!

3. febrúar, 2025
Fréttir

Fasteignagjöld.

Fasteignagjöld Vakin er athygli á því að verið er að taka í notkun nýtt bókhaldkerfi. Komið hefur upp kerfisvilla sem veldur því að reikningar vegna fasteignagjalda hafa borist sumum tvisvar sinnum. Unnið er að lausn. Mun annar reikningurinn detta út hjá fasteignaeigendum þegar búið er að laga villuna. Ef greitt hefur verið tvisvar sinnum mun það verða leiðrétt. Beðist er …