28. október, 2024
Fréttir

Opið hús fyrir íbúa Borgarbyggðar verður haldið í hátíðarsal Brákarhlíðar þriðjudaginn 5. nóvember kl. 16:00.

Dagskrá: 

  • Sveitarstjóri býður fólk velkomið
  • Gott að eldast og tengiráðgjöf – Líf Lárusdóttur verkefnastjóra SSV
  • „Það er pláss fyrir alla“. Vitundarvakning Félags og vinnumarkaðsráðuneytisins um félagslega einangrun.
  • Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur og Svavar Knútur söngvaskáld.

Að fundi loknum verður samvera og kaffiveitingar.

Öll velkomin!

Tengdar fréttir

17. febrúar, 2025
Fréttir

Þemadagar Grunnskóla Borgarfjarðar

Þemadagar Grunnskóla Borgarfjarðar voru haldnir í janúar en áhersla var lögð á þá þætti sem verkefnið, Framtíðarfólk, byggir á, þ.e. heilbrigði bæði umhverfisins og okkar sem einstaklinga. Upp voru settar vinnustöðvar þar sem nemendur gátu valið að vinna með umhverfismál, lýðheilsu eða hópefli. Nemendur unnu svo í aldursblönduðum hópum að ýmsum verkefnum sem voru kynnt á opnu húsi í lok …

14. febrúar, 2025
Fréttir

Útboð vegna niðurrifs á Brákarbraut 25

Borgarbyggð óskar eftir tilboði í niðurrifi á 6 byggingarhlutum og förgun rifúrgangs við Brákarbraut 25. Allt steypuvirki skal brjóta niður og hreinsa af bendistáli. Rifúrgang skal flokka og ráðstafa hverjum efnisflokki til endurnýtingar, endurvinnslu eða í förgun. Í byggingarhlutum eru asbestplötur sem fjarlægja skal og farga.   Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 28. ágúst 2025.   Vettvangsskoðun …