27. mars, 2024
Tilkynningar
Borgarbyggð, Veitur og Rarik auglýsa útboð vegan fyrirhugaðra framkvæmda við Sæunnargötu í Borgarnesi. 
Um er að ræða gatna- og gangstéttargerð og leggja dreifikerfi fráveitu, vatnsveitu, hitaveitu og rafveitu.  

 

Borgarbyggð 

Endurnýja skal yfirborð götu, bílastæðið og gangstétta. 

Helstu magntölur: 

  • Uppgröftur 3500 m3 
  • Fylling 500 m3 
  • Styrktarlag 2500 m3 
  • Burðarlag 520 m3 
  • Malbik 2500 m2 
  • Steyptar gangstéttir 820 m2 
Veitur ohf. 

Verkið felst í að leggja dreifikerfi hitaveitu, vatnsveitu og fráveitur. Verkið er unnið samhliða gatnagerð 

Helstu magntölur: 

  • Fráveitulagnir 560 m 
  • Vatnsveitulagnir 420 m 
  • Hitaveitulagnir 552 m 
  • Heildarskurðarlengd 1226 m 
Rarik ohf. 

Verkið felst í að leggja lágspennustrengi og jarðvíra í skurði ásamt því að verja eldri lagnir auk tilheyrandi jarðvinnu , niðurtekt og uppsetningu á tengiskápum 

Helstu magntölur: 

  • Tengiskápar 4 stk. 
  • Raflagnir 300 m 

Útboðið opnar þriðjudaginn 2.apríl 2024 og má nálgast útboðsgögn í gegnum útboðsvef Borgarbyggðar hjá Ajour : 

https://borgarbyggd.ajoursystem.net/Tender/DirectLink/d6d3d15a-d90b-4f2a-ac80-f4a044a31884   

 

Vanti þig aðstoð með að búa til aðgang eða notkun á Ajour útboðskerfinu má setja sig í samband við Borgarbyggð í síma 433-7100 eða thjonustuver@borgarbyggd.is 

Umsjónaraðilli útboðs er Elfar Ólafsson verkefnistjóri byggingar- og framkvæmdamála. 

Tengdar fréttir

27. október, 2025
Fréttir

Vegur inn í Einkunnir áfram lokaður að hluta

Framkvæmdir  við Einkunnir halda áfram,  27. október nk. mun vegurinn að Einkunnum vera lokaður að hluta. Um er að ræða kafla frá afleggjara við sánugusu að Einkunnum. Lokað er vegna vinnu við rafstreng og ljósastaura. Vinna heldur svo áfram næstu daga og geta vegfarendur átt von á að koma að lokuðum vegi, nema annað verði tekið fram. Vegfarendur eru því …

23. október, 2025
Fréttir

Kvennaverkfall 2025

Föstudaginn 24. október 2025, eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu fyrst á kvennaári Sameinuðu þjóðanna árið 1975. Það var sögulegur viðburður á alheimsvísu enda lögðu 90% kvenna á Íslandi niður vinnu þann dag til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir samfélagið. Í sveitarfélaginu er stór hluti …