roofing
Fréttir og tilkynningar
3. febrúar, 2025
Fréttir
Fasteignagjöld
Vakin er athygli á því að verið er að taka í notkun nýtt bókhaldkerfi. Komið hefur upp kerfisvilla sem veldur því að reikningar vegna fasteignagjalda hafa borist sumum tvisvar sinnum.
Unnið er að lausn. Mun annar reikningurinn detta út hjá fasteignaeigendum þegar búið er að laga villuna. Ef greitt hefur verið tvisvar sinnum mun það verða leiðrétt.
Beðist er velvirðingar á þessu.
Tengdar fréttir
3. febrúar, 2025
Fréttir
Þjónustukönnun Borgarbyggðar
Kæri íbúi, Borgarbyggð vinnur stöðugt að því að bæta þjónustu og upplýsingagjöf til íbúa. Þín skoðun skiptir máli, og við viljum gjarnan heyra frá þér um þína upplifun og hvað mætti gera betur. Markmið þjónustukönnunarinnar er að meta ánægju með opinbera þjónustu og stuðla að úrbótum sem gagnast samfélaginu sem best. Að svara könnuninni tekur aðeins örfáar mínútur, og svörin …