3. febrúar, 2025
Fréttir
Þjónustukönnun Borgarbyggðar

Borgarbyggð vinnur stöðugt að því að bæta þjónustu við íbúa. Taktu þátt í þjónustukönnuninni og hjálpaðu okkur að gera enn betur!

Könnuninni tekur aðeins örfáar mínútur, og svörin eru nafnlaus.

Smelltu hér til að taka þátt!

Tengdar fréttir

28. janúar, 2025
Fréttir

Takk Guðmundur!

Nýtt bráðabirgða biðskýli er nú komið upp á Hvanneyri. Um er að ræða skýli sem Guðmundur Hallgrímsson, íbúi á Hvanneyri, hagleiksmaður og snillingur, smíðaði. Eins og sjá má notaði Guðmundur gömul rafmagnskefli sem grunn að skýlinu. Við þökkum Guðmundi innilega fyrir þetta glæsilega skýli sem vonandi gagnast vel til að skýla börnum og fullorðnum fyrir veðri og vindum meðan beðið …