Föstudagur 3.maí:
- Mannslíkaminn – Safnahús kl.10 Nemendur í 6. bekk kynna/sýna afrakstur samþætts verkefnis í náttúrufræði og list- og verkgreinum um mannslíkamann
- Ljós og litir – Safnahús Verk eftir nemendur grunnskóla GBF prýða veggi Safnahús meðan hátíðin stendur.
- Oliver – Frumsýning Söngleikjadeildar tónlistarskólans í Óðali kl.18 – Miðasala við innganginn 1000kr/500kr grunnsk.börn – ekki posi
Laugardagur 4.maí
- Frozen – Safnahús – kl.12. Sögustund og létt föndur með sögupersónum úr Frozen á íslensku og spænsku.
- Oliver – 2.sýning Söngleikjadeildar kl.13 í Óðali. Miðasala við innganginn 1000kr/500kr grunnsk.börn – ekki posi
- Ljós og litir – Safnahús kl.11-14 Verk eftir nemendur grunnskóla GBF prýða veggi Safnahús meðan hátíðin stendur.
- Fjölskyldutónleikar Soffíu Bjargar – Landnámssetur-Söguloftinu –fjölskyldutónleikar frá 16:00 -16:40 – allir velkomnir!
Tengdar fréttir

Borgarbyggð innleiðir stafrænt vinnuafl
Nýlega hóf sveitarfélagið Borgarbyggð innleiðingu á stafrænu vinnuafli til að sjálfvirknivæða endurtekin verkefni og auka skilvirkni í þjónustu. Um er að ræða eins konar stafræna gervigreind sem vinnur verkefni í kerfum sveitarfélagsins. Fyrstu verkefni stafræna vinnuaflsins hjá Borgarbyggð er afstemmning lánadrottna og kröfuvöktun. Kostir innleiðingar stafræns vinnuafls eru meðal annars: Ávinningur kemur strax fram – þetta er í raun nýr …

Íbúafundur um fjárhagsáætlun Borgarbyggðar
Borgarbyggð boðar til íbúafundar þar sem kynnt verður tillaga að fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2026 og framkvæmdaáætlun næstu þriggja ára. Tillagan hefur þegar farið í gegn um fyrri umræðu í sveitarstjórn og áætlað er að taka hana til síðari umræðu 13. desember nk. Á fundinum verður farið yfir rekstur yfirstandandi árs, stöðu framkvæmda og helstu áherslur komandi árs. Sveitarstjóri mun …