
Föstudagur 3.maí:
- Mannslíkaminn – Safnahús kl.10 Nemendur í 6. bekk kynna/sýna afrakstur samþætts verkefnis í náttúrufræði og list- og verkgreinum um mannslíkamann
- Ljós og litir – Safnahús Verk eftir nemendur grunnskóla GBF prýða veggi Safnahús meðan hátíðin stendur.
- Oliver – Frumsýning Söngleikjadeildar tónlistarskólans í Óðali kl.18 – Miðasala við innganginn 1000kr/500kr grunnsk.börn – ekki posi
Laugardagur 4.maí
- Frozen – Safnahús – kl.12. Sögustund og létt föndur með sögupersónum úr Frozen á íslensku og spænsku.
- Oliver – 2.sýning Söngleikjadeildar kl.13 í Óðali. Miðasala við innganginn 1000kr/500kr grunnsk.börn – ekki posi
- Ljós og litir – Safnahús kl.11-14 Verk eftir nemendur grunnskóla GBF prýða veggi Safnahús meðan hátíðin stendur.
- Fjölskyldutónleikar Soffíu Bjargar – Landnámssetur-Söguloftinu –fjölskyldutónleikar frá 16:00 -16:40 – allir velkomnir!
Tengdar fréttir

Lokun Hringvegar og rafmagnslaust, fimmtudaginn 16. október
Vegna fyrirhugaðra framkvæmda fimmtudaginn 16. október verða bæði tímabundin lokun á Hringvegi 1 og rafmagnsrof á afmörkuðu svæði í Borgarfirði. Sjá tilkynningar frá Rarik og Vegargerðinni. Fimmtudaginn 16. október, milli klukkan 08:00-18:00, verður Hringvegur 1 norðan við Borgarnes lokaður vegna malbikunarframkvæmda. Hjáleið verður um Borgarfjarðarbraut sunnan við Borgarfjarðarbrú og gatnamótum við Baulu. Vegfarendur eru beðnir að sýna tillitssemi og virða …

Starfamessa 2025
Starfamessa er viðburður þar sem fyrirtæki, stofnanir og menntastofnanir kynna störf, starfsgreinar og menntunartækifæri fyrir nemendum grunn- og framhaldsskóla og öðrum áhugasömum. Slíkar messur hafa verið vinsælar meðal grunn- og framhaldsskólanema sem vilja kynna sér framtíðarmöguleika betur, bæði varðandi nám og störf. Fyrirtæki og stofnanir nota messuna til að kynna starfsemi sína. Markmið Starfamessu: Að kynna fjölbreytt námstækifæri á Vesturlandi …