3. maí, 2024
Fréttir

Föstudagur 3.maí:

  • Mannslíkaminn – Safnahús kl.10 Nemendur í 6. bekk kynna/sýna afrakstur samþætts verkefnis í náttúrufræði og list- og verkgreinum um mannslíkamann
  • Ljós og litir – Safnahús Verk eftir nemendur grunnskóla GBF prýða veggi Safnahús meðan hátíðin stendur.
  • Oliver – Frumsýning Söngleikjadeildar tónlistarskólans í Óðali kl.18 – Miðasala við innganginn 1000kr/500kr grunnsk.börn – ekki posi

Laugardagur 4.maí

  • Frozen – Safnahús – kl.12. Sögustund og létt föndur með sögupersónum úr Frozen á íslensku og spænsku.
  • Oliver – 2.sýning Söngleikjadeildar kl.13 í Óðali. Miðasala við innganginn 1000kr/500kr grunnsk.börn – ekki posi
  • Ljós og litir – Safnahús kl.11-14 Verk eftir nemendur grunnskóla GBF prýða veggi Safnahús meðan hátíðin stendur.
  • Fjölskyldutónleikar Soffíu Bjargar – Landnámssetur-Söguloftinu –fjölskyldutónleikar frá 16:00 -16:40 – allir velkomnir!

Tengdar fréttir

6. janúar, 2026
Fréttir

Rósa Marinósdóttir sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu

Rósa Marinósdóttir hjúkrunarfræðingur var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag. Hún hlaut þessa virðingarverðu viðurkenninguna fyrir óeigingjarnt sjálfboðastarf í þágu íþróttaiðkunar ungs fólks um allt land og mikilvægt framlag til samfélagsmála í heimabyggð. Rósa hefur starfað sem sjálfboðaliði undir merkjum Ungmennafélagsins Íslendings og Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB) frá árinu 1980. Framlag Rósu til félags- og …

6. janúar, 2026
Fréttir

Rafræn endurvinnslukort fyrir Gámastöðina í Sólbakka

Vegna tæknilegra örðuleika er ekki hægt að afhenda rafrænklippikort vegna gámstöðvar til þeirra sem ekki hafa þegar sótt sitt kort. Unnið er að lausn á málinu og við munum uppfæra stöðuna um leið og frekari upplýsingar liggja fyrir. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.