3. maí, 2024
Fréttir

Föstudagur 3.maí:

  • Mannslíkaminn – Safnahús kl.10 Nemendur í 6. bekk kynna/sýna afrakstur samþætts verkefnis í náttúrufræði og list- og verkgreinum um mannslíkamann
  • Ljós og litir – Safnahús Verk eftir nemendur grunnskóla GBF prýða veggi Safnahús meðan hátíðin stendur.
  • Oliver – Frumsýning Söngleikjadeildar tónlistarskólans í Óðali kl.18 – Miðasala við innganginn 1000kr/500kr grunnsk.börn – ekki posi

Laugardagur 4.maí

  • Frozen – Safnahús – kl.12. Sögustund og létt föndur með sögupersónum úr Frozen á íslensku og spænsku.
  • Oliver – 2.sýning Söngleikjadeildar kl.13 í Óðali. Miðasala við innganginn 1000kr/500kr grunnsk.börn – ekki posi
  • Ljós og litir – Safnahús kl.11-14 Verk eftir nemendur grunnskóla GBF prýða veggi Safnahús meðan hátíðin stendur.
  • Fjölskyldutónleikar Soffíu Bjargar – Landnámssetur-Söguloftinu –fjölskyldutónleikar frá 16:00 -16:40 – allir velkomnir!

Tengdar fréttir

13. janúar, 2026
Fréttir

273. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

273. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn, 15. janúar nk. og hefst kl. 16:00. Hér má sjá dagskrá fundarins: —————— 273. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar Streymi frá fundinum má finna hér.

6. janúar, 2026
Fréttir

Rósa Marinósdóttir sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu

Rósa Marinósdóttir hjúkrunarfræðingur var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag. Hún hlaut þessa virðingarverðu viðurkenninguna fyrir óeigingjarnt sjálfboðastarf í þágu íþróttaiðkunar ungs fólks um allt land og mikilvægt framlag til samfélagsmála í heimabyggð. Rósa hefur starfað sem sjálfboðaliði undir merkjum Ungmennafélagsins Íslendings og Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB) frá árinu 1980. Framlag Rósu til félags- og …