
265. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal ráðhúsins að Digranesgötu 2, mánudaginn 19. maí 2025 kl. 16:00.
Hér má sjá dagskrá fundarins:
Sveitarstjórn Borgarbyggðar 265
Hægt er að fylgjast með fundinum í streymi hér.
Tengdar fréttir

Drög að íþróttastefnu Borgarbyggðar – Samráð við íbúa
Drög að nýrri íþróttastefnu Borgarbyggðar liggja nú fyrir. Markmiðið með stefnunni er að skapa sameiginlega sýn á þróun íþróttastarfs í sveitarfélaginu og tryggja að hún endurspegli þarfir og væntingar íbúa. Stefnudrögin eru nú lögð fram til samráðs við íbúa og eru allir hvattir til að kynna sér efnið og koma með ábendingar eða athugasemdir. Samráðstímabilið stendur til og með 23. …

Framkvæmdafréttir
Vinna við niðurrekstur rekstaura vegna byggingar nýs fjölnota íþróttahúss í Borgarnesi er að hefjast en seinnipartinn í gær var keyrður inn hamar, sem kemur til með að reka niður rekstaurana á íþróttasvæðinu. Um er að ræða niðurrekstur rekstaura fyrir burðarvirki fjölnotahúss, áætlað er að þessi áfangi framkvæmda standi yfir út maímánuð. Á þessu tímabili má því búast við auknum umferðaþunga …