6. febrúar, 2024
Fréttir

249. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn 8. febrúar 2024 og hefst kl. 16:00.

Hér má sjá dagskrá fundarins: Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 249

Hægt er að fylgjast með fundinum í streymi hér.

Tengdar fréttir

21. janúar, 2025
Fréttir

Framkvæmdir við Vallarás

Kæru íbúar Framundan eru gatnaframkvæmdir sem hefjast þann 22.janúar við Vallarás. Koma á fyrir ræsum og þar af leiðandi þarf að loka fyrir umferð á meðan framkvæmdum standa yfir. Áætlað er að framkvæmdir standi yfir í 4 vikur.   Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.   Framkvæmdaraðilar verkefnisins eru Veitur, RARIK, og Borgarbyggð og …

17. janúar, 2025
Fréttir

Nú er hægt að bóka símtal og viðtal á vef Borgarbyggðar!

Íbúar geta nú bókað símtöl og viðtöl hjá ráðgjöfum og fulltrúum Borgarbyggðar beint í gegnum heimasíðuna. Tímabókunarhnappurinn, merktur „Bóka viðtal“, er staðsettur ofarlega, vinstra megin á vefnum. Við hvetjum íbúa eindregið til að nýta sér þessa einföldu þjónustu. Smelltu hér til að bóka tíma: