Íþróttamannvirki

Íþróttamannvirki í Borgarbyggð eru í Borgarnesi, á Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi.
Forstöðumaður íþróttamannvirkja er Ingunn Jóhannesdóttir og veitir hún nánari upplýsingar í síma 433 7140.

Stakir miðar í sund árið 2018

Fullorðnir 900 kr
Börn 300 kr
Eldriborgarar 300 kr
Öryrkjar 300 kr

Gjaldskrá íþróttahúsa 2018

Opnunartímar