Félagsmiðstöðin Óðal

Félagsmiðstöðin Óðal er aðili að SAMFÉS, samtökum félagsmiðstöðva. Það er boðið upp á opnanir fyrir unglinga í 8. – 10. bekk og eina dagopnun í viku fyrir börn á miðstigi (5. – 7. bekk).

Í Óðali starfar húsráð unglinga sem vinnur að dagskrá og viðburðum í samstarfi við starfsfólk. Meðal árlegra viðburða í Óðali má nefna Vökunótt, LAN og hópferð á Samfestinginn. Á reglubundnum opnunum er boðið upp á alls kyns skemmtilega viðburði, böll og opið hús.

Fréttir og tilkynningar
Æskulýðsball 23. nóvember
10. nóvember, 2023
Óflokkað
Forsíða
27. október, 2023
Óflokkað
Halló heimur!
13. október, 2023
Óflokkað
Yfirlit frétta og tilkynninga