Frístund í Borgarnesi – starfsfólk vantar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Frístund í Borgarnesi Óskað er eftir frístundaleiðbeinendum í frístund í Borgarnesi Markhópur frístundar eru börn á aldrinum 6-9 ára. Í boði er hlutastarf þar sem vinnutíminn er frá kl. 13:00-16:00 tvo til fimm virka daga vikunnar.   Helstu verkefni og ábyrgð Leiðbeina börnum í leik og starfi. Skipulagning á faglegu frístundarstarfi Samvinna við börn og starfsfólk Samskipti og samstarf við … Skoða Betur…

178. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

SVEITARSTJÓRN  BORGARBYGGÐAR   FUNDARBOÐ   FUNDUR   Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 13. desember 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.    DAGSKRÁ Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 8.11.                                                 (177) Fundargerðir byggðarráðs 15.11, 22.11, 29.11, 6.12. (470, 471, 472, 473) Fundargerð fræðslunefndar 15.11.             (174) Fundargerð umhverfis – skipulags – og … Skoða Betur…

Laust starf í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Karlmaður óskast í 100% starf við Íþróttahúsið í Borgarnesi frá 1. Janúar 2019 Vinnutími samkvæmt núgildandi vaktaplani Starfið felst í öryggisgæslu við sundlaug, afgreiðslustörf, aðstoð við viðskiptavini og þrif. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri Standast hæfnispróf sundstaða Með góða þjónustulund Umsóknafrestur er til 21. desember 2018 Nánari upplýsingar veitir Ingunn Jóhannesdóttir ingunn28@borgarbyggd.is Umsækjendur eru beðnir um … Skoða Betur…

Áskorun um innleiðingu ákvæða Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna í Borgarbyggð

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Nemendur yngsta og miðstigs Kleppjárnsreykjadeildar Grunnskóla Borgarfjarðar hafa unnið að þema árshátíðar um mannréttindi með sérstaka áherslu á réttindi barna. Í undirbúningi árshátíðarinnar kom fram sú hugmynd að skora á sveitarstjórn Borgarbyggðar að innleiða formlega Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Gunnlaugi A. Júlíussyni sveitarstjóra, Halldóru Lóu Þorvaldsdóttur og Lilju B. Ágústsdóttur fulltrúum sveitarstjórnar voru afhent áskorunin við stutta athöfn í matsal Grunnskóla … Skoða Betur…

Skotæfingasvæði í landi Hamars – skipulagsauglýsingar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 170. fundi sínum þann 14. maí 2018, samþykkt að auglýsa eftirfarandi tillögur: Skotæfingasvæði í landi Hamars – Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Breyta á landnotkun svæðis í landi Hamars úr landbúnaði í opið svæði til sérstakra nota. Ný reið- og gönguleið verður lögð 400 m sunnan við skotæfingasvæðið. Nýr aðkomuvegur verður lagður að svæðinu, … Skoða Betur…

Fræðsla fyrir foreldra

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Á morgun fimmtudaginn 6. desember verður foreldrafræðsla á vegum samstarfshóps um forvarnir í Borgarbyggð. Fræðslan ber nafnið Fokk me – Fokk you (https://www.facebook.com/fokkyoufokkme/). Fjallað er um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna. Þau Kári Sigurðsson og Andrea Marel hafa síðastliðin fjögur ár haldið úti fræðslunni og er hún ætluð unglingum og ungmennum, foreldrum þeirra og aðstandendum og starfsfólki sem starfar með … Skoða Betur…

Skiptifatamarkaður í Andabæ

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Foreldrar og starfsfólk í leikskólanum Andabæ hafa safnað fötum sem lið í grænfánaverkefni leikskólans og sett upp skiptifatamarkað.  Verkefnið er gott dæmi um samfélagsverkefni sem gagnast íbúum sveitarfélagsins. Flest barnafólk kannast við það hvernig börn vaxa upp úr fötum sem er nýbúið að kaupa. Skiptifatamarkaðurinn er einnig umhverfisvænn og eykur nýtingu og líftíma fatnaðar. Foreldrar geta komið og fengið föt … Skoða Betur…

Jólasaga lesin í Safnahúsi

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Fimmtudaginn 6. desember verður opið til kl. 20.00 í Safnahúsi. Við það tækifæri verður smásagan Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson lesin milli kl. 18 og 20 og er vonast til að einhverjir eigi leið í Safnahús þetta síðdegi til að hlýða á lesturinn eða hluta úr honum. Aðventa var fyrst lesin í Safnahúsi í fyrra og mæltist vel fyrir. Sagan er … Skoða Betur…

100 ára fullveldisafmæli Íslands fagnað á fjölskylduhátíð í Skallagrímsgarði.

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Góð þátttaka var á 100 ára fullveldisafmæli Íslands sem fagnað var með fjölskylduhátíð í Skallagrímsgarði þann 1. desember sl. Eftir ávarp Silju Eyrúnar Steingrímsdóttur, fyrir hönd sveitarstjórnar Borgarbyggðar, flutti Tónlistarskóli Borgarfjarðar lög úr söngleiknum Stúlkan með eldspíturnar sem hópur nemenda hefur unnið að í skólanum. Börn í leikskólum og grunnskólum ásamt Barnakór Borgarness sungu jólalög og ættjarðarsöngva undir stjórn Halldórs … Skoða Betur…

100 ára fullveldishátíð Íslands – jólaljósin tendruð

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

100 ára fullveldishátíð Íslands – Upphaf aðventu í Borgarbyggð Fjölskylduhátíð í Skallagrímsgarði – laugardaginn 1. desember 2018 kl. 16:00 – 17:30 Dagskrá: Ávarp sveitarstjórnar Tónlistaratriði – Tónlistarskóla Borgarfjarðar Samsöngur leikskólabarna og grunnskólanemenda ásamt Barnakór Borgarness undir stjórn Halldórs Hólm Frásagnir af fullveldi – horft til framtíðar – Íris Líf Stefánsdóttir og Bergur Eiríksson frá Menntaskóla Borgarfjarðar segja frá Hljómlistarfélagið heldur … Skoða Betur…