Klettaborg – úr könnun Skólapúlsins 2017

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Helstu niðurstöður úr foreldrakönnun Skólapúlsins vorið 2017 Leikskólar í Borgarbyggð nota kannanakerfið Skólapúlsinn til að fylgjast með og bæta innra starf leikskólanna og var könnun framkvæmd í mars s.l. Í Klettaborg voru niðurstöðurnar afar ánægjulegar en foreldrakönnunin innihélt 31 matsþátt í sex flokkum þar sem hver matsþáttur innihélt eina eða fleiri spurningar, niðurstöðurnar voru svona: Daglegt leikskólastarf Ánægja með leikskólann … Skoða Betur…

Stuðningur v. náttúruhamfara á Grænlandi

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Byggðarráð Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 22. Júní sl. að styrkja söfnunina „Vinátta í verki“ sem hrundið var af stað vegna náttúruhamfaranna á vesturströnd Grænlands sem lögðu þorpið Nuugaatsiaq í rúst, um kr. 100.000.- Það er eðlilegt að leggja nágrönnum okkar í vestri stuðning þegar þeir þurfa á að halda eins og þeir gerðu á sínum tíma þegar vestfirsk … Skoða Betur…

Brákarhátíð 2017

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Dagskrá Brákarhátíðar. Fimmtudagur 20:00-21:30 Fjölskyldutónleikar Pylsur og svali í boði Arion banka á vellinum fyrir neðan Þórðargötu. Hljómlistafélag Borgarfjarðar og fleiri spila. Föstudagur Götugrill í hverfum og tónlistarmenn heimsækja götugrill og leiða söng. Laugardagur 10:00-11:30 Dögurður við íþróttavöll 10:00-11:00 Víkingaskart fyrir börnin 11:00-17:00 Ljósmyndasýning úr 150 ára sögu Borgarness í Óðali 11:00-12:00 Latabæjarþrautabraut á íþróttavelli 10:30-12:00 Söguganga frá íþróttahúsi 12:00-15:00 … Skoða Betur…

Garðáhöld til láns

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Ákveðið hefur verið að fara í tilraunaverkefni með íbúum sem felst í að lána íbúum garðáhöld, t.d. skóflur, garð- og heyhrífur, pilljárn og heyhrífur. Fyrirkomulagið er með  þeim hætti að hægt er að nálgast og skila áhöldum hjá flokkstjóra Vinnuskólans við UMSB húsið við Skallagrímsgötu 7a í Borgarnesi þrisvar á dag, kl. 8:00, 12:00 og 15:45. Með þessu er verið … Skoða Betur…

Úr lögreglusamþykkt Borgarbyggðar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Til upplýsingar fyrir íbúa Borgarbyggðar: Komið hafa upp tilvik að undanförnu þegar íbúar í Borgarbyggð hafa orðið fyrir óþægindum og ónæði vegna þess að ferðafólk tjaldar innan þéttbýlisins, gistir í húsbýlum og gistibifreiðum á lóðum sveitarfélagsins og á öðrum opnum svæðum og gengur að öðru leyti illa um á ýmsan hátt. Enda þótt hér sé vitaskuld um undantekningar að ræða … Skoða Betur…

Sundlaugin á Varmalandi

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Endurbótum á sundlauginni á Varmalandi lauk í síðustu viku og er hún nú opin almenningi. Skipt var um dúk á lauginni og öryggismyndavélar settar upp. Um verkið sáu  Á.Óskarsson og Vatnsverk ehf. sem sá um lagnavinnu. Pétur Oddson og Guðjón Guðlaugsson sáu um smíðavinnu. Opnunartíma  sundlaugarinnar má finna hér:  http://borgarbyggd.is/opnunartimar/ en hún er opin alla daga frá 9 – 18.

Hafmeyjan aftur í Skallagrímsgarð

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að viðgerð á Hafmeyjunni eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal sem áður prýddi gosbrunninn í Skallagrímsgarði. Kvenfélag Borgarness gaf listaverkið á 25 ára afmæli félagsins árið 1952 og var það fyrsta listaverkið sem komið var fyrir í garðinum. Undanfarin ár hefur styttan verið varðveitt í Safnahúsi Borgarfjarðar, en í byrjun árs hófst vinna við endurgerð hennar, … Skoða Betur…

Umhverfisviðurkenningar 2017

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Umhverfisviðurkenningar 2017 Eins og undanfarin ár vill Borgarbyggð veita viðurkenningar fyrir snyrtimennsku og hvetja íbúa til að hjálpa okkur að gera Borgarbyggð að einu snyrtilegasta sveitarfélagi landsins. Veittar verða umhverfisviðurkenningar í Borgarbyggð 2017 í eftirfarandi fjórum flokkum: 1. Snyrtilegasta bændabýlið 2. Snyrtilegasta lóð við íbúðarhús 3. Snyrtilegasta lóð við atvinnuhúsnæði 4. Sérstök viðurkenning umhverfis,-skipulags- og landbúnaðarnefndar vegna umhverfismála Óskað er … Skoða Betur…

Sumarlestur á bókasafni 2017

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Nú er tímabil Sumarlesturs hafið á bókasafninu en það stendur frá 10. júní – 10. ágúst  og er fyrir börn á aldrinum 6-12 ára.  Börnin koma á safnið og velja sér bók eða bækur til lesturs og skrá sig um leið í Sumarlesturinn.  Um leið og valið er lestrarefni við hæfi og eftir áhuga hvers og eins er lestrarkunnáttan þjálfuð ennfremur sem er eitt … Skoða Betur…

17. júní hátíðarhöld í Borgarbyggð 2017

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Borgarnes  Kl. 10:00 Sautjánda júní hlaupið – Karamelluflug Hlaup fyrir fólk á öllum aldri á Skallagrímsvelli og í nágrenni hans Nokkrar vegalengdir í boði Kl. 9:00 – 12:00 Sund Sundlaugin opin, frítt í sund  Kl. 11:00 Guðþjónusta í Borgarneskirkju Séra Þorbjörn Hlynur Árnason messar Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur organista  Kl. 12:00 Akstur fornbíla og bifhjóla Fornbílaklúbburinn og bifhjólaklúbburinn … Skoða Betur…