15. apríl, 2024
Fréttir

Þann 17. apríl n.k verður ráðstefna í Menntaskóla Borgarfjarðar sem ber heitið Nýsköpun í skólastarfi með áherslu á STEM og STEAM nám og kennslu. 

Dagskráin er spennandi og á erindi til allra sem hafa áhuga á menntamálum og þróun samfélaga.

Allar upplýsingar um ráðstefnuna og skráningarform er að finna hér Nýsköpun í skólastarfi

nýsköpun í skólastarfi

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.