Viðgerð styttu

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Vinna við viðgerðir og lagfæringar styttunnar sem stóð í gosbrunninum í Skallagrímsgarði er nú að hefjast. Það er myndhöggvarinn Gerhard König sem mun sjá um að hreinsa og lagfæra styttuna en hann hefur m.a. sinnt sambærilegum verkefnum í Snæfellsbæ og hefur unnið að endurbótum á verkum Samúels Jónssonar í Selárdal.  Áætlað er að styttan verði komin á sinn stað í Skallagrímsgarði í júní.