Jólabingó Kvenfélags Álftaneshrepps

Kvenfélag Álftaneshrepps ætlar að halda sitt árlega jólabingó föstudaginn 12. desember klukkan 20:00.
Í ár ætlum við að styrkja Píeta samtökin.
Hlökkum til að sjá ykkur í jólabingóstuði!
Dagsetning:
Byrjar: 12.12.2025, 20:00
Endar: 12.12.2025, 22:00
Staðsetning:
Lyngbrekka
Verð:
Verð á bingóspjöldum auglýst þegar nær dregur.