Jólabingó Kvenfélagsins 19. júní

Jólabingó Kvenfélagsins 19. júní

Jólabingó Kvenfélagsins 19. júní hefur unnið sér sess í undirbúningi jóla, enda hefur það verið haldið í 50 ár.
Fjöldi glæsilegra vinninga að vanda en allur ágóði rennur til góðgerðarmála í héraði.

Dagsetning:

Byrjar: 20.11.2025, 19:30
Endar: 20.11.2025, 21:30

Staðsetning:

Ásgarði, Hvanneyri

Verð:

1200 kr/spjaldið