Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar

Föstudaginn 31. október 2025, milli kl. 10:00-12:00 verður myndamorgunn þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
Meðfylgjandi ljósmynd er af óþekktum hestamanni og kemur úr búi Jónínu Jónsdóttur (1894-1969) sem var fædd og uppalin í Stafholti.
Verið velkomin!
Dagsetning:
Byrjar: 31.10.2025, 10:00
Endar: 31.10.2025, 12:00
Staðsetning:
Safnahús Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4 - 6, Borgarnesi
Verð:
Frítt