Alzheimerkaffi í Borgarnesi

Alzheimer samtökin standa fyrir kaffiboði í hátíðarsal Brákarhlíðar þann 30. október kl.17:00.
Fólk með heilabilun og aðstandendur þeirra eru sérstaklega hvött til að mæta.
Gestur að þessu sinni er Guðríður Ringsted (Dúdda) geðhjúkrunarfræðingur.
Létt tónlist og kaffiveitingar, kaffigjald er 500 kr.
Engin þörf er að skrá sig, nóg er að mæta.
Dagsetning:
Byrjar: 30.10.2025, 17:00
Endar: 30.10.2025, 18:30
Staðsetning:
Hátíðarsalur Brákarhlíðar