G.G Blús útgáfutónleikar

G.G Blús útgáfutónleikar

Guðmundur Jónsson og Guðmundur Guðlaugsson eru G.G Blús og þeir voru að gefa út plötu sem heitir Trouble In Mind og ætla þeir nafnarnir að leika lög af henni ásamt eldri slögurum.
Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það verður selt inn á staðnum. Miðaverð er 3500 kr.
G.G Blús er einstök tveggja manna hljómsveit þar sem trommur og gítar eru nýtt til hins ítrasta ásamt því að þeir eru báðir frábærir söngvarar.
Þeir eru báðir með áratuga langa reynslu af spilamennsku og sanna það að æfinginn skapar meistarann.

Dagsetning:

Byrjar: 24.05.2025, 21:00
Endar: 24.05.2025, 23:00

Staðsetning:

Grillhúsið Borgarnesi

Verð:

3500 kr