Bríet í Bæjarkirkju

Bríet í Bæjarkirkju

Bríet ætlar að koma við í Bæjarkirkju í Bæjarsveit, Borgarfirði með þeim Magnúsi Jóhanni og Bergi Einari og eiga með ykkur ljúfa kvöldastund. Þetta eru fyrstu tónleikar Bríetar í Bæjarkirkju svo ekki missa ef þessum einstaka og einlæga viðburði.
Takmarkaður miðafjöldi.
Miðasalan er hafin á tix.is! Sýna minna

Dagsetning:

Byrjar: 17.04.2025, 08:00
Endar: 17.04.2025, 10:50

Staðsetning:

Bæjarkirkju í Bæjarsveit, Borgarfirði

Verð:

7500