Rúllandi steinar

Rúllandi steinar

Rolling Stones heiðurstónleikar!
Þann 28. mars n.k. ætlar hljómsveitin Sverrisson Hotel að heiðra The Rolling Stones og taka á sinn hátt nokkur af þeirra snilldar lögum, svo sem eins og You can’t always get what you want og nýjasta lagið Angry. Tónleikarnir fara fram í Grímshúsi í Borgarnesi og hefjast kl. 20.30 og aðgangseyrir er kr. 2.500 við hurð (húsið opnar kl. 19.30 – bar á staðnum). Þeir sem vilja tryggja sér miða geta komið við á BARA Ölstofu Lýðveldisins á auglýstum opnunartíma eða senda tölvupóst á
skurinn.klubbhus@gmail.com
Líf og fjör í Grímshúsi!
Hljómsveitina Sverrisson Hótel skipa:
Einar Sigurmundsson, trommur
Frímann Ari Ferdinandsson, söngur
Geir Gunnlaugsson, hljómborð
Gunnar Örn Sigurðsson, gítar
Hermann Sæmundsson, gítar
Hrafnkell Ásólfur Proppé, bassi
Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir, söngur
Ingvar Sverrisson, munnharpa og söngur
Sverrir Þór Sverrisson, söngur
Sérstakur gestur er heimamaðurinn og gítarsnillingurinn Gunnar Ringsted.

Dagsetning:

Byrjar: 28.03.2025, 20:30
Endar: 28.03.2025, 22:30

Staðsetning:

Grímshús

Verð:

2500 kr