Safnamolar – Safnahús Borgarfjarðar

Safnamolar – Safnahús Borgarfjarðar

Moli dagsins verður að þessu sinni í höndum Þórunnar Kjartansdóttur forstöðumanns menningarmála. Mun hún segja frá nýrri grunnsýningu byggðasafnsins sem nú er í undirbúningi og þeim framkvæmdum sem eru í gangi á 1. hæð Safnahússins.

Dagsetning:

Byrjar: 25.02.2025, 15:00
Endar: 25.02.2025, 16:00

Staðsetning:

Safnahús Borgarfjarðar

Verð:

frítt