„EITT ANDARTAK“ / Sýningaropnun laugardaginn 15. febrúar n.k.

Sýning Jóhönnu Sveinsdóttur, „EITT ANDARTAK“, opnar í Hallsteinssal Safnahúss Borgarfjarðar laugardaginn 15. febrúar 2025.
Opnunin stendur frá kl. 13:00 – 15:00 á laugardeginum, en eftir það verður hægt að skoða sýninguna á opnunartíma Safnahússins fram til 15. mars 2025.
Allir velkomnir og frítt inn.
Safnahús Borgarfjarðar
Bjarnabraut 4-6, Borgarnesi
Dagsetning:
Byrjar: 15.02.2025, 13:00
Endar: 15.02.2025, 15:00
Staðsetning:
Safnahús Borgarfjarðar
Verð:
Frítt inn