Monkeys kemur með POP-UP á Hótel Vesturland!
Við byrjum árið með geggjuðu Monkeys POP-UPI á Hótel Vesturlandi helgina 24. og 25. janúar!
Til að bóka borð: https://book.easytable.com/book/?id=e5d30&date=25/01/2025#step=date&qty=2&event=14841
Hlökkum til að sjá ykkur!!
Matreiðslumaðurinn Snorri Grétar kemur með hóp matreiðslumanna frá veitingastaðnum Monkeys í Reykjavík. Boðið verður uppá framandi signature 6 rétta seðil sem er undir áhrifum frá svokallaðri Nikkei matreiðslu þar sem japanskar martreiðsluhefðir blandast við perúískar. Á POP-UPINU getur fólk komið og notið góðs úrvals gómsætra smárétta sem kitla bragðlaukana.
Til að bóka hótelherbergi er hægt að senda póst á: info@hotelvesturland.is
Dagsetning:
Byrjar: 24.01.2025, 19:00
Endar: 25.01.2025, 23:30
Staðsetning:
Borgarbraut 59, 310 Borgarnes, Iceland