Jólagleði á slökkvistöðinni í Reykholti
Okkur á slökkvistöðinni í Reykholti langar að bjóða ykkur í jólaheimsókn 15.des milli klukkan 13:00-15:00. Við ætlum að bjóða uppá smákökur, kaffi og kakó. Verðum með dagatöl til sölu til styrktar starfsmannafélags Neista. Og hægt verður að skoða bílana og búnaðinn okkar.
Vonandi verður eldpotturinn á staðnum og þá er hægt að spreyta sig á eldvarnarteppi undir leiðsögn fagfólks.
Vonandi sjáum við ykkur sem flest!
Dagsetning:
Byrjar: 15.12.2024, 13:00
Endar: 15.12.2024, 15:00
Staðsetning:
Reykholt Borgarfirði