Kaffispjall – Molar úr sögu Kaupfélagsins

Kaffispjall – Molar úr sögu Kaupfélagsins

Fimmtudaginn 5. desember verður kaffispjall í Safnahúsi Borgarfjarðar með molum úr sögu Kaupafélags Borgfirðinga í tengslum við sýningu sem nú er í gangi í Hallsteinssal Safnahúsi Borgarfjarðar. Eldri félagsmenn kaupfélagsins koma og segja frá og spjalla við gesti. Notaleg stund þar sem löng saga kaupfélaga er í brennidepli og skemmtilegar minningar.

Allir velkomnir, kaffi og kruðerí fyrir gesti.

Dagsetning:

Byrjar: 05.12.2024, 15:00
Endar: 05.12.2024, 16:30

Staðsetning:

Safnahús Borgarfjarðar

Verð:

frítt