Allra heilagra messa
Allra heilagra messa sunnudaginn 3. nóv kl 11:00. Séra Anna Eiríksdóttir þjónar fyrir altari. Kirkjukór Borgarneskirkju leiðir sálmasöng undir stjórn Jónínu Ernu Arnardóttur.
Á allra heilagra messu komum við saman til að minnast þeirra ástvina sem horfnir eru úr lífi okkar og þökkum fyrir það sem þeir voru okkum
Dagsetning:
Byrjar: 03.11.2024, 11:00
Endar: 03.11.2024, 12:00
Staðsetning:
Borgarneskirkja