Leyndarmál Frægðarinnar
Heiðurstónleikar Bubba Morthens
Laugardaginn 26.október klukkan 20:00
Stórglæsilegur matseðill: Mini tortilla í forrétt, Nautalund í aðalrétt og creme brullé í eftirrétt.
Verð 8900 kr á mann
Hljómsveitin Leyndarmál Frægðarinnar leikur mörg af þektustu lögum Bubba Morthens.
Hljómsveitina skipa: Þóra Sif, Orri Sveinn, Eiríkur Jónsson, Jón Þór,Guðbrandur Örn, Gunz a la Tomma og Örvar Bessa
Einnig koma fram vel valdir leynigestir
Borðapantanir í síma 534-4302
Dagsetning:
Byrjar: 26.10.2024, 20:00
Endar: 26.10.2024, 00:00
Staðsetning:
Digranesgötu 4, 310 Borgarnes, Iceland
Verð:
8900