Erindi um erfðaskrár og kaupmála / Flosi Hrafn Sigurðsson lögmaður

Erindi um erfðaskrár og kaupmála / Flosi Hrafn Sigurðsson lögmaður

Þriðjudaginn 24. september kl. 18:00 kemur til okkar í Safnahúsið lögmaðurinn Flosi Hrafn Sigurðsson með erindi um kosti þess að gera erfðaskrá og kaupmála.
Margbreytilegar fjölskyldusamsetningar geta kallað á forsjárhyggju er varðar erfða- og eignarrétt og gott getur verið að hafa vaðið fyrir neðan sig í þeim efnum. Flosi Hrafn fer yfir helstu álitaefni og aðstæður þar sem ástæða þykir til að gera erfðaskrár og kaupmála.

Dagsetning:

Byrjar: 24.09.2024, 18:00
Endar: 24.09.2024, 19:00

Staðsetning:

Safnahús Borgarfjarðar

Verð:

Aðgangur ókeypis.