Laura Roy og Rakel
Laura Roy og Rakel spila í Grímshúsi þann 18.Júlí
Miðasala í gegnum tix.is og Bara Ölstofu Lýðveldisins
Laura Roy er kanadísk söngkona sem gaf út p plötuna Odyssey 2023 og hefur hún sungið með Sabrinu Carpenter og verið tilnefnd til grammy verðlauna fyrir lagasmíði á Doja Cat plötunni Planet Her.
Rakel Sigurðardóttir er söngkona frá Akureyri og hefur komið fram með ýmsum tónlistarmönnum í íslensku tónlistarsenunni á borð við Lón, Hipsumhaps, Nönnu (Of Monsters and men) og gaf hún út ep plötuna While We Wait 2022 ásamt Söru Flindt og Salóme Katrín
Dagsetning:
Byrjar: 18.07.2024, 20:00
Endar: 18.07.2024, 22:00
Staðsetning:
Grímshús
Verð:
3000