Unglingalandsmót UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ

Mótið fer fram í Borgarnesi um verslunarmannahelgina 2024. Öll ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára geta skráð sig til leiks. Ekki er skilyrði að vera skráð/ur í ungmenna- eða íþróttafélag.

Opnað verður fyrir skráningu á mótið 1. júlí.

Dagsetning:

Byrjar: 01.08.2024, 15:00
Endar: 04.08.2024, 23:30

Staðsetning:

Borgarnes